Staðnám

Grænmetisréttir - eldað úr öllu

Matreiðslumenn, matráðar, matsveinar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta með áherslu á nýtingu hráefnis, frumleika og sköpunarkraft. Áhersla er lögð á vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Fjallað er um samsetningu réttanna og tækifæri til þess að auka fjölbreytni í matseld. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku um umræðum um tækifæri til þess að skapa aukin verðmæti úr hráefni. Sýnikennsla og smakk.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
30.03.2022mið.16:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband