Staðnám
Eftirréttir - aðferðir og vinnubrögð í keppnismatreiðslu
Matreiðslumenn
Markmið námkseiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er Fredrik Borgskog matreiðslumeistari, dómari í matreiðslukeppnum og ráðgjafi í keppnismatreiðslu.