Staðnám

Eftirréttir - aðferðir og vinnubrögð í keppnismatreiðslu

Matreiðslumenn

Markmið námkseiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er Fredrik Borgskog matreiðslumeistari, dómari í matreiðslukeppnum og ráðgjafi í keppnismatreiðslu. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband