Fjarnám

Asbest

Byggingamenn

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast réttindi til að vinna við tilkynningaskylt asbestniðurrif er veldur lítilli mengun. Það á við um niðurrif á t.d. þakplötum og ytri klæðningum utanhúss, svo og minniháttar niðurrif og viðhaldsvinnu innanhúss, t.d. á heilum plötum, gluggakistum o.fl. Námskeiðið veitir ekki réttindi til stærri verkefna eða vinnu við laust asbest þar sem hætta er á verulegri asbestmengun. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.02.2022þri.01:0001:00Fjarnámskeið í Teams
02.02.2022mið.01:0001:00Fjarnámskeið í Teams
03.02.2022fim.01:0001:00Fjarnámskeið í Teams
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband