Staðnám
HACCP 1 á pólsku
Starfsfólk í kjötvinnslum
Markmið með námskeiðinu er að efla þekkingu starfsfólks á innra eftirliti og hollustuháttum í kjötvinnslum, um meðferð og öryggi matvæla og góðum framleiðsluháttum. Fjallað er um HACCP kerfið og m.a. vöxt og vaxtarskilyrði örvera, Efni námskeiðsins er eftirfarandi:
- Örverufræði – hegðun og útbreiðsla örvera – matarsjúkdómar og skemmdarörverur.
- Meðhöndlun matvæla – hitastig, krossmengun, frágangur og umgengni.
- Hreinlæti og þrif – þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
- Persónulegt hreinlæti – vinnufatnaður, handþvottur.
- Samvinna, ábyrgð og traust.
- Stutt kynning á HACCP