Staðnám

Stafræn prentun - prentarar

Prentarar og prentsmiðir, starfsfólk í prentsmiðjum, sölumenn og hönnuðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Hér er á ferðinni námskeið sem er ætlað prenturum. Stafræn prentun hefur aukist mikið á síðustu árum og gæðin verða sífellt betri. Þessi tækni er talsvert ólík offsettækninni og því mikilvægt fyrir starfandi prentara að kynna sér hana. Farið verður í gegnum helstu aðferðir sem notaðar eru og hvað þarf að hafa í huga við vinnslu og undirbúnng verka.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
21.04.2021mið.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
21.04.2021mið.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
22.04.2021fim.18:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband