Fjarnám
Innra eftirlit í eldhúsum - HACCP í streymi
Starfsfólk í veitingahúsum, mötuneytum og bakaríum
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á innra eftirliti í eldhúsum, HACCP, s.s persónulegu hreinlæti, þrifum, vörumóttöku, á meðferð hráefnis, geymslu og geymsluþol matvæla, á kjarnhita, á örverum og vexti þeirra í matvælum, krossmengun og fl.