Fjarnám

Allt um myndbandagerð: Að taka upp viðtöl

Grunnatriði í gerð viðtalsmyndbanda. Nemendur fá innsýn hvaða útbúnað þarf til þess að taka upp viðtalsmyndband og hvaða grundvallaratriði þarf að hafa í huga við gerð þeirra. Farið verður í gegnum hefðbundið vinnuferli frá skipulagningu töku, tökunnar sjálfrar og svo klippingu, eftirvinnslu og frágang. Nemendur þurfa nauðsynlega að hafa aðgang að myndavél. Notast verður við forritið Adobe Premiere og kennt verða grunntökin á klippingu í því forriti. 


 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband