Fjarnám
Sjálfbær Byggingariðnaður - JÁVERK og Verkís
Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum
Fyrirlesarar 14. janúar verða:
Sigrún Melax, gæðastjóri JÁVERK hafa aldeilis þurft að setja sig inn í sjálfbærnina þar sem þeir standa í ströngu við að byggja heilann miðbæ á Selfossi. Þetta er ekki bara venjulegur miðbær heldur kemur hann til með að fá Svansvottun sem samfélag og Sigrún ætlar að segja okkur betur frá því. |
Ragnar Ómarsson, byggingafræðingur Verkís eru mjög framarlega þegar kemur að sjálfbærnismálum en Ragnar er einnig stjórnarformaður Grænni Byggðar ásamt því að starfa hjá Verkís. Ragnar ætlar að segja til dæmis frá sjálfbærniskýrslu Verkís og þeirra árangri tengt því. |