- Forsíða
- Sjálfbær Byggingariðnaður - Húsasmiðjan og Mannvit
Fjarnám
Sjálfbær Byggingariðnaður - Húsasmiðjan og Mannvit
Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum
Fyrirlesarar 10. desember verða:
 | Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur Sandra frá verkfræðistofunni Mannvit kemur til okkar og fjallar m.a. um sjálfbærniskýrslu Mannvits. Þess má geta að Mannvit kom að hönnun Kársnesskóla í Kópavogi sem kemur til með að fá Svansvottun. Mannvit kemur einnig að hönnun BREEAM Communitie vottaðs samfélags, sem markast af Suðurlandsbraut, Grensásvegi og Ármúla. Þetta innlegg er breyting frá áður auglýstri dagskrá! |
.jpg)
| Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar Húsasmiðjan hefur unnið hörðum höndum að sinni umhverfisstefnu en þeir ætla fjalla um samfélagsskýrslu Bygma sem Húsasmiðjan er búin að vera hluti af um nokkurra ára skeið ásamt því að kynna í hvaða vöruflokkum þeir standa hve sterkast í þegar kemur að sjálfbærni og vistvænum vörum. |