Fjarnám
Sjálfbær Byggingariðnaður - Svansvottun - Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson
Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum
Fyrirlesarar 19. nóvember verða:
![]() | Finnur Sveinsson, umhverfisráðgjafi Finnur er menntaður umhverfisfræðingur og hefur lengst af starfað sem ráðgjafi. Árið 2015 ákvað hann að fara í framkvæmd á einbýlishúsi sínu í Urriðahollti en þar reisti hann fyrsta Svansvottaða íbúðarhúsið á Íslandi. |
![]() | Gísli Sigmundsson, húsasmíðameistari Gísli er líklega reyndasti húsasmiður á Íslandi þegar kemur að því að reisa hús sem stenst Svansvottun. Gísli á heiðurinn að húsinu hans Finns í Urriðarhollti og ætlar að segja frá hvernig og hver munurinn er á að byggja slíkt hús í samanburði við venjuleg hús. |