Staðnám (fjarnám í boði)

Hreyfihönnun fyrir alla og grunnur í After Effects

Hönnuðir, prentsmiðir, listamenn, stjórnendur markaðsstarfs, umbrotsmenn, blaðamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Grunnatriði í gerð hreyfimynda með After Effects. Nemendur læra að hanna einfaldar hreyfimyndir sem fanga athygli og nýtast í markaðsstarfi fyrirtækja eða í fjölmiðlum. 
Farið verður í undirstöðuatriði hönnunar á hreyfimyndum, nemendur fá leiðsögn í að leysa einföld verkefni og lagður góður grunnur í notkun á After Effects forritinu.

Fáein laus sæti í staðnámi í IÐUNNI fræðslusetri en annars verður námskeiðinu streymt vegna COVID-19. Allir nemendur námskeiðsins fá aðgang að upptökum í 30 daga eftir að námskeiðið hefst og geta því stundað námið á sínum hraða.
Kennari er Steinar Júlíusson. Hann er reynslumikill og farsæll hreyfihönnuður sem hefur starfað fyrir H&M, Acne Stockholm, UNICEF á Íslandi, Borgarleikhúsið og Absolut Vodka. Steinar er nýr kennari hjá IÐUNNI en hefur kennt áður við LHÍ og Berghs School of Communication. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.10.2020þri.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
15.10.2020fim.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
20.10.2020þri.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
22.10.2020fim.18:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband