Staðnám

Fallvarnir - vinna í hæð

Byggingamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta er námskeið fyrir alla starfsmenn á byggingavinnustöðum.  Markmið þess er að auka þekkingu þátttakenda á fallvörnum og hættur við vinnu í hæð, stuðla að fækkun óhappa og vinnuslysa.  Fjallað er um vinnu í hæð og notkun viðeigandi fallvarnarbúnaðar, hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum og slysum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
21.11.2019fim.08:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband