Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Nýir stjórnendur

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Að stjórna fólki í fyrsta sinn reynist fólki mis erfitt. Tilgangur þessa námskeiðs er að styrkja þátttakendur í þeim hlutverkum sem þeir takast á við í sínu starfi hvort sem þeir eru hópstjórar, vaktstjórar eða verkstjórar.Námskeiðið fjallar um alla helstu þætti í stjórnun starfsmanna á vinnustað og fá þátttakendur tækifæri til að tengja ólík hlutverk við sín eigin störf. Farið verður í ýmsar hindranir sem mæta stjórnendum og pitti sem hægt er að forðast. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, verkefna og umræðna í hópum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
16.10.2019mið.13:0016:30Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband