Áhrifarík sala á prenti

sölumenn í prentfyrirtækjum

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Það er að mörgu að hyggja þegar prentverk er selt. Mikilvægt er að nota öll þau tæki sem í boði eru til að ná árangri. Til dæmis hið talaða orð, virk hlustun. Samskipti við viðskiptavini og hvernig á að loka sölu. Einnig eru skoðuð tæki til að aðstoða sölu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
15.10.2019þri.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband