Skyndihjálp
Byggingarmenn
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla starfsmenn á byggingarvinnustöðum. Markmið þess er að kenna þátttakendum viðbrögð við slysum. Fjallað er um undirstöðuatriði skyndihjálpar og endurlífgunar og þátttakendur fá þjálfun í að veita aðstoð í bráðatilfellum. Farið er yfir hvernig beita megi á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp. Að loknu námskeiði fá þátttakendur skírteini frá Rauða krossinum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
03.10.2019 | fim. | 08:00 | 12:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |