Staðnám
Súrdeig
Bakrarar
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á framleiðslu á súrdeigsbrauðum. Farið yfir ferli súrdeigsbaksturs, vöruþróun og fjölbreytileika bakstursvara. Kynnt verður notkun mismunandi brauðsúra úr rúgi og hveiti og áhrif sýrugráða á brauð. Farið verður yfir áhrif mismunandi sýrugráða á byggingu brauðsins.