Árangursrík ráðningarferli

Allir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu er fjallað um ráðningarferlið frá A-Ö. Markmiðið er að þátttakendur öðlist kunnáttu á hagnýtum atriðum við ráðningar starfsmanna. Farið er yfir atriði til að auka virði hverrar ráðningar og leiðir til að nýta reynslutímann sem best.

Fjallað er um undirbúningsferlið áður en auglýst er eftir starfsmanni og hvernig góður undirbúningur skilar sér í árangursríkri ráðningu. Jafnframt er fjallað um móttöku nýrra starfsmanna.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.09.2018þri.08:3012:30Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband