Drónamyndatökur

Námskeið

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á síðustu árum hefur orðið algjör sprenging í sölu á drónum. Flestir Þessara dróna eru útbúnir með góðum myndavélum. Á þessu námskeiði er farið í gegnum helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar drónar eru notaðir. Þátttakendur fá að spreyta sig á að fljúga þeim og taka myndir. Óli Haukur sem kennir þetta námskeið hefur yfirgripsmikla þekkingu á drónamyndatökum og rekur fyrirtækið Ozzo photography. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.09.2018fös.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
15.09.2018lau.09:0015:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband