Staðnám

Hljóðbylgju mælingar (UT level I) vottun

Vélstjórar, Vélvirkjar og skoðunarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

 

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar samkvæmt ASTM E797:1 staðlinum. . Að loknu námskeiðinu þekkir þú staðalinn ASTM E797:1 og þá eðlisfræði sem hljóðbylgjumælingar byggja á. Einnig muntu geta stillt hljóðbylgjumæli miðað við það efni sem mæla á og þykktarmælt málma, ásamt því að geta sagt fyrir um hvort stykkið sem mælt er standist mál, sé of tært eða hvort tvískinnungur sé í því. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
03.09.2018mán.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
04.09.2018þri.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
05.09.2018mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband