Staðnám

Sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection)

Blikksmiðir, vélvirkjar, vélfræðingar og fl.

Þetta námskeið hefur verið fellt niður!

Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. 
Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. 

Uppbygging námskeiðsins: 

- Grundvallaratriði  málmsuðu skoðuð

- Mismunandi gallar sem koma fram þegar efni eru soðin saman. Kennt hvernig koma má í veg fyrir gallaða suðu.

-Framkvæmd sjónskoðunar málmsuðu. Unnið er út frá breskum, evrópskum og alþjóðlegum staðli BS EN ISO 17637

- Sýnt er fram á hvernig má nota mælitæki við sjónskoðun.

- Gæðakröfur skoðaðar með tilliti  til CE-merkingar stálvirkja á Íslandi & ESB samkvæmt BS EN 1090-2

- Æfingar eru gerðar þar sem þátttakendur nota breska-, evrópska- og alþjóðlega staðalinn BS EN ISO 5817 en hann tilgreinir mörk sem gilda um sjónskoðun málmsuðu fyrir stálvirki. 

- Skoðað hvernig á að lesa og túlka suðuferil (WPS) með hliðsjón af BS EN ISO 15609-1.

Kennarar:
Steven Brown,
Welding Services Manager
Jacob Paul Bailey, 
ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager
Kennsla fer fram á ensku.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
22.11.2024fös.13:0016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband