image description

Verður þú næsti Íslandsmeistari?

Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember.

Til að hafa keppnist rétt í nema og ungsveinakeppninni sem er forkeppni fyrir Euro Skills keppnina í Danmörk á næsta ári, má keppandi ekki vera fæddur fyrir árið 2000 og ekki sigrað keppnina áður.

EN EKKI SKIPTIR MÁLI HVAÐ LANGT ER SÍÐAN KEPPANDI ÚTSKRIFAÐIST EINS OG ÁÐUR KOM FRAM.

(keppandi má ekki vera eldri en 25 ára á keppnisárinu 2025.)

Skráningarfrestur er til 15. október

Allar nánari upplýsingar gefur Steinn Óskar Sigurðsson, leiðtogi matvæla og veitingagreina hjá Iðunni fræðslusetri, í netfangi steinn@idan.is.

Verkefni Íslandsmóts 2024 má skoða hér.

Umsókn

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband