Vefnámskeið
Iðan fræðslusetur býður upp á fjölda vefnámskeiða á öllum sviðum.

Fusion 360
Frábært námskeið fyrir þá sem vilja teikna í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar.