image description

Almenn námskeið

Iðan fræðslusetur býður upp á almenn námskeið sem styrkja félagsfólk í starfi.

  • Tölvunámskeið
  • Sjálfbærni
  • Nýsköpun
  • Stjórnun og rekstur

Fab Academy - Lærðu að búa til (nánast) hvað sem er. Leiðandi nám á sviði stafrænnar hönnunar og framleiðslu. Mikil áhersla er lögð á stjórnun tölvustýrðra véla, hönnun og framleiðslu á rafrásum og forritun á örstýringum. Kröfur eru gerðar um enskukunnáttu og grunnþekkingu á tölvur. Námið tekur tuttugu vikur og er kennt í fjarnámi og staðnámi þar sem þátttakendur verða að hafa aðgang að Fab Lab smiðju. Námið hefst um miðjan janúar og líkur í júní (20 vikur). "Fyrir flesta er Fab Academy fullt nám" Fyrirlestrar eru á ensku.

Lengd

...

Kennari

Andri Sæmundsson

Staðsetning

Fab Lab Reykjavík

Fullt verð:

850.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

350.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið ítarlega í framleiðsluferli umbúða úr karton og pappa, farið yfir tímaáætlanir og framlegð, gefin innsýn í starf keyrslumenna í Heidelberg-prentsmiðju og skoðaðar nýjungar á markaði á borð við það að fá umbúðir í áskrift. Sérþekking á ferlinu lykilatriði í því að geta tekið réttar ákvarðanir sem hönnuður eða stjórnandi þegar kemur að hönnun og framleiðslu umbúða.

Lengd

...

Kennari

María Manda Ívarsdóttir

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

5.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið í vinnuumhverfi Excel og möguleika þess.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband