Almenn námskeið
Iðan fræðslusetur býður upp á almenn námskeið sem styrkja félagsfólk í starfi.
- Tölvunámskeið
- Sjálfbærni
- Nýsköpun
- Stjórnun og rekstur
Á þessu námskeiði er nýjasta tækni í örstýringum og gervigreind notuð til að forrita einföld rafeindaverkefni. Þátttakendur læra hvernig gervigreind getur auðveldað kóðagerð sem gerir ferlið aðgengilegt fyrir byrjendur.
Lengd
...Kennari
Andri SæmundssonStaðsetning
Fab Lab ReykjavíkFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er fyrir fólk í bygginga- og mannvirkjageiranum sem kemur að efnisvali og framkvæmdum bygginga og mannvirkja, lífsferilgreining á byggingu kemur að öllu efnismagni byggingarinnar og tengist því þverfaglega inn á mismunandi hönnunarsvið. Markmið þess er að kynna þátttakendur fyrir lífsferilsgreiningum bygginga og hugmyndafræði þeirra, hvernig þær eru gerðar og hvernig megi lágmarka kolefnisspor framkvæmda.
Lengd
...Kennarar
Helga María Adolfsdóttir, ByggingafræðingurLilja Sigurrós Davíðsdóttir, umhverfis- og byggingaverkfræðingur
Staðsetning
Akureyri, Símey Þórsstíg 4Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er fyrir fólk í bygginga- og mannvirkjageiranum sem kemur að efnisvali og framkvæmdum bygginga og mannvirkja, lífsferilgreining á byggingu kemur að öllu efnismagni byggingarinnar og tengist því þverfaglega inn á mismunandi hönnunarsvið. Markmið þess er að kynna þátttakendur fyrir lífsferilsgreiningum bygginga og hugmyndafræði þeirra, hvernig þær eru gerðar og hvernig megi lágmarka kolefnisspor framkvæmda.
Lengd
...Kennarar
Helga María Adolfsdóttir, ByggingafræðingurLilja Sigurrós Davíðsdóttir, umhverfis- og byggingaverkfræðingur
Staðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er farið ítarlega í framleiðsluferli umbúða úr karton og pappa, farið yfir tímaáætlanir og framlegð, gefin innsýn í starf keyrslumenna í Heidelberg-prentsmiðju og skoðaðar nýjungar á markaði á borð við það að fá umbúðir í áskrift. Sérþekking á ferlinu lykilatriði í því að geta tekið réttar ákvarðanir sem hönnuður eða stjórnandi þegar kemur að hönnun og framleiðslu umbúða.
Lengd
...Kennari
María Manda ÍvarsdóttirStaðsetning
Ekki skráðFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er farið í vinnuumhverfi Excel og möguleika þess.