Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum
Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Næsta sveinspróf í blikksmíði verður haldið í maí - júní 2024. Bóklegt sveinspróf verður 31.05 og verklegt 05. og 06.júní. Umsóknarfrestur er til 3.maí 2024
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í rennismíði verður haldið 14. - 16.ferúar 2025 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 6.janúar 2025.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 7. - 9.febrúar 2025. Umsóknarfrestur er til 15.desember 2024.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
Dæmi um próf
- B-001_nalarloki.pdf
- B-002.pdf
- B-003.pdf
- B-004.pdf
- Febrúar 2014 - teikning 1
- Febrúar 2014 - teikning 2
- Febrúar 2014 - teikning 3
- Febrúar 2014 - teikning 4
- Sept 2013 - teikning 1
- Sept 2013 - teikning 2
- Sept 2013 - teikning 3
- Sept 2013 - teikning 4
- Skriflegt próf - febrúar 2020
- Skriflegt próf - febrúar 2021
- Skriflegt próf - sept 2020
- Suðuferlar.
- Teikning með skriflegu prófi
Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.
Næsta sveinspróf í stálsmíði verður auglýst þegar dagsetning liggur fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í veiðarfæratækni verður haldið 16. og 17.maí 2024. Umsóknarfrestur er til 15.apríl 2024
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit eða staðfestingu frá skóla úr rafrænni ferilbók og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast á yfirstandandi önn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til sveinsprófstaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis(hjá)idan.is.