image description

Náms- og starfsráðgjöf

Hjá Iðunni starfa fimm náms- og starfsráðgjafar


Edda Jóhannesdóttir
Náms- og starfsráðgjafi - M.A.
edda@idan.is

Erna G. Árnadóttir
Náms- og starfsráðgjafi - M.A.
erna@idan.is

Harpa Maren Sigurgeirsdóttir
Náms- og starfsráðgjafi - M.A.
harpa@idan.is

Irena
Náms- og starfsráðgjafi - M.A.
irena@idan.is

Rakel S. Hallgrímsdóttir
Náms- og starfsráðgjafi - M.A.
rakel@idan.is

Náms- og starfsráðgjöf Iðunnar fræðsluseturs sérhæfir sig í að aðstoða einstaklinga við raunfærnimat og náms- og starfsval. Jafnframt er markmið hennar að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga þannig að þeir geti notið sín í námi og starfi.

Náms- og starfsráðgjöfin sinnir:

  • Raunfærnimati
  • Fyrirtækjaþjónustu
  • Aðstoð við gerð ferilskrár
  • Áhugasviðskönnun
  • Námstækni
  • Ráðgjöf um prófkvíða, streitu og sjálfsstyrkingu
  • Ráðgjöf um náms- og starfsval
  • Sérúrræðum í sveinsprófi
  • Kynningum á iðn- og starfsnámi
  • Ráðgjöf við atvinnuleitendur

Farið er með öll erindi sem trúnaðarmál.
Ráðgjöfin er einstaklingum að kostnaðarlausu.

Viðtalstímar

Iðan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00-16:00 og á föstudögum til 14.00 og hægt er að bóka viðtal við náms- og starfsráðgjafa í síma 590-6400 eða með tölvupósti. Rafrænar fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið radgjof@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband