Fyrirmyndarfyrirtæki Nemastofu atvinnulífsins

Á hverju ári veitir Nemastofa atvinnulífsins iðnfyrirtækjum og meisturum sem hafa náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til starfsmenntunar í landinu.

    Iðnnám stutt með öflugu vinnustaðanámi stuðlar að aukinni framleiðni, nýsköpun og samkeppnishæfni á íslenskum vinnumarkaði. Vinnustaðanám er lykill að þróun hæfni í iðnnámi og tengir iðnnema við raunverlegan vinnumarkað, eflir þekkingu þeirra og fagvitund, auk þess að styrkja tengsl á milli atvinnulífs og skóla.

    Hér getur þú sent inn tilnefningu að fyrirmyndarfyritæki.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband