None
10. janúar 2024

Á vettvangi hjá Brimborg

Á vettvangi hjá Brimborg

Egill Jóhannson forstjóri í léttu spjalli

Brimborg hefur á undanförnum árum tekið stór skref í umhverfis- og orkumálum og nýverið var sérhæfð aðstaða til úrgangsflokkunar tekin til notkunar.

Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar fer hér yfir stöðu mála hjá fyrirtækinu í spjalli við Sigurð S. Indriðason leiðtoga bílgreina hjá Iðunni.

Þeir fara um víðan völl og ræða meðal annars um orkumál í tengslum við sýningarsal Polestar, en þar á þakinu er stærsta sólarorkuver á Íslandi.

Fleiri fréttir