Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði

Fróðlegt spjall þar sem m.a. kemur fram að gæðakerfi getur verið afar öflugt stjórntæki sé það rétt notað.

    Nýjasta hlaðvarp Augnabliks í iðnaði fjallar um gæðastjórnun í byggingariðaði.

    Eyjólfur Bjarnason gæða- og öryggisstjóri hjá verktakafyrirtækinu Arnarhvoli ræðir um gæðastjórnun og gæðakerfi iðnmeistara og verktaka í byggingariðnaði og hlutverk þeirra í rekstri fyrirtækja.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband