Markaðsmál - samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar er eitt öflugasta markaðstæki samtímans og mikilvægur vettvangur fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki til að koma sér á framfæri.

Samfélagsmiðlar eru eitt öflugasta markaðstæki samtímans og mikilvægur vettvangur fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki til að koma sér á framfæri og auglýsa vörur sínar og þjónustu. Gagnlegustu samfélagsmiðlarnir hér á landi í markaðsstarfi lítilla- og meðalstórra iðnfyrirtækja eru væntanlega Facebook og Instagram. Sérstaklega Facebook. Í meðfylgjandi myndskeiði fjalla Ólafur Jónsson ráðgjafi og Agnar Freyr Gunnarsson sérfræðingur hjá Birtingahúsinu um Facebook og Instagram í markaðsstarfi.

Þetta er einstaklega hagnýt umfjöllun enda hafa Ólafur og Agnar mikla reynslu á þessu sviði.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband