Slitnir boltar
Hilmar á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR fer yfir hvernig hægt er að losa ónýta bolta.
Það kemur fyrir að boltar slitna og geta ástæður þess verið margvíslegar. Verst er þegar þeir slitna inn í gengjum og ekki er hægt að koma hefðbundnum verkfærum að. Þá þarf að grípa til annara ráða. Hilmar á málm og véltæknisviði IÐUNNAR fer hér yfir hvernig best er að koma sér úr slíkum aðstæðum.