Eitt af því sem einkennir góða stjórnendur

Það hafa flestir skoðun á því hvað einkennir góða stjórnendur. Hér er eitt sjónarhorn.

    Jóhanna Hildur Ágústsdóttir deilir hér með okkur sinni sýn á góða stjórnendur. Jóhanna hefur þróað vönduð námskeið í samstarfi við IÐUNA fyrir milli- og framlínustjórnendur og er meðfylgjandi fræðslumoli fengin þaðan. Námskeiðin eru hafsjór af gagnlegum fróðleik enda býr Jóhanna af langri og fjölbreyttri reynslu á þessu sviði. Námskeiðin eru kennd í fjarnámi, með myndskeiðum og vinnustofu á vefnum í fjarfundi.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband