Tveir kynngimagnaðir kokteilar

Það þekkja allir Gin og tónik en hér kynnir Þórhildur Kristín okkur tvo frábæra kokteila sem innihalda gin og eru ekki síður góðir.

Þórhildur Kristín Lárentíusdóttir eða Tóta eins og hún er alltaf kölluð kennir okkur hér að búa til tvo skemmtilega kokteila sem eiga það sameiginlegt að innihalda Ólafsson gin. Það er svo ekki úr vegi að horfa á hlaðvarpið okkar þar sem við heimsækjum Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóra Eyland Spirits til að fræðast um uppruna og framleiðsluna á Ólafsson gininu.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband