Allt sem þig langar að vita um óskaðlegar prófanir á málmsuðu

Augnablik í iðnaði heimsótti nýlega Harald Baldursson í HB tækniþjónustu til að fræðast um skaðlausar prófanir á málmsuðu.

HB tækniþjónusta er til húsa í Hafnarfirði. Þar ráða ríkjum Haraldur Baldursson og sonur hans Andri Haraldsson. Fyrirtækið sérhæfir sig í eftirliti og skoðunum á málmsuðu og það er nóg að gera. 

Dimma móttökudama tók vel á móti okkur og eftir smá boltaleik settumst við niður og ræddum um vinnuna, fótbolta, hljómsveitina og fleira skemmtilegt.

Hægt er að hlusta hér fyrir neðan, eða á Spotify.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband