Námskeið í málmsuðu

IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið fyrir fagfólk í öllum helstu tegundum málmsuðu.

IÐAN býður upp á fjölbreytt úrval verklegra námskeiða í helstu suðutegundum, s.s. álsuðu, lóðningum, pinnasuðu, MIG/MAG suðu og TIG suðu. Námskeiðin eru haldin í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20 þar sem aðstaða til kennslu og þjálfunar í málmsuðu er til fyrirmyndar.

IÐAN getur einnig boðið upp á námskeið um sjónskoðun málmsuðu og hverskyns sérsniðin fyrirtækjanámskeið í málmsuðu. Hafðu samband við Gústaf Adólf Hjaltason (gustaf@idan.is), sviðsstjóra málmsuðu hjá IÐUNNI til að fá frekari upplýsingar.

Smelltu hér til að kynna þér námskeið IÐUNNAR í málmsuðu sem eru í boði á vorönn 2020.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband