Dagur prents & miðlunar 2020

Dagur prents og miðlunar er 17. janúar.

    Dagur prents og miðlunar er haldinn í sjötta sinn þann 17. janúar nk. í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Eins og áður blöndum við saman fræðslu og skemmtun í hæfilegu magni.

    Hafist verður handa kl. 15.00 með fyrirlestrum í þremur stofum. Þá opnar líka birgjagólf þar sem fyrirtæki tengd prentiðnaði sýna tæki og hráefni. Að lokinn fræðsludagskrá kl. 18.10 verður Ari Eldjárn með uppistand síðan er boðið upp á léttar veitingar með taktfastri tónlist. Smelltu hér til að skoða dagskrána.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband