Fréttir
19. desember 2019

Skráning er hafin á námskeið vorannar 2020

Skráning er hafin á námskeið vorannar 2020

Opið er fyrir skráningu á námskeið vorannar hér á vefnum.

Námsframboð vorannar er nú

Við munum kynna námskeiðsframboðið á vef IÐUNNAR, með póstlista og á samfélagsmiðlum. Það er því um að gera að skrá sig á póstlistan okkar og fá reglulega sendar upplýsingar um námskeið á næstunni.

Kynntu þér námskeiðsframboð IÐUNNAR

Fleiri fréttir