Fréttir
23. september 2019

Allt um Adobe hugbúnaðinn

Allt um Adobe hugbúnaðinn

Nú á haustönn geta áhugasamir valið úr fjölbreyttri flóru námskeiða um adobe hugbúnað hjá IÐUNNI fræðslusetri.

Ertu á höttunum eftir byrjendanámskeiði í Adobe After Effects eða hefur þú áhuga á Master class námskeiði í Photoshop? Kynntu þér framboð IÐUNNAR á námskeiðum fyrir notendur Adobe hugbúnað.

Smelltu hér til að skoða Adobe námskeið IÐUNNAR sem eru opin til skráningar.

 

Fleiri fréttir