Haldin verður málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar þann 23. nóvember kl. 15 – 17 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20, Reykjavík.
Evrópska starfsmenntavikan Margrét Sverrisdóttir, Landskrifstofa Erasmus+ og EPALE
Hverju hefur vinnustaðanámssjóður breytt í iðn- og starfsnámi Jón Svanur Jóhannsson, Rannís
Reynslan af nemastarfi í evrópsku umhverfi Gígja Magnúsdóttir, Icelandair hótel
Upplifun nema af vinnustaðanámi
Hlutverk fyrirtækisins (EQAMOB gæðamerki fyrir fyrirtæki) Helen Gray og Inga Birna Antonsdóttir - IÐAN fræðslusetur
Kaffi og kaka
Símenntunarmiðstöðvar – námsleiðir í fullorðinsfræðslu Guðrún Vala Elísdóttir, formaður Leiknar, samtaka fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi
Endurmenntun í iðnaði - námsframboð IÐUNNAR fræðsluseturs Vettvangsferð innanhúss
Smelltu hér til að skrá þátttöku