Fréttir og fróðleikur
Hvað gamall nemur, ungur temur
Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími
Fab-Lab smiðjurnar fá stóraukinn stuðning
Fyrirkomulag kennslu á námskeiðum hefur haldist nær óbreytt í gegnum aldirnar. Við sitjum í kennslustofu og fáum að launum viðurkenningarskjal. En nú er þetta allt að breytast.
Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.
Hélt einhver að starf íslenskra málfræðinga væri rólegt og tíðindalaust starf? Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, sem er gestur okkar í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði á degi íslenskrar tungu.
IÐAN fræðslusetur fór nýlega í samstarf við Önnu Marsibil Clausen um gerð örnámskeiðs um hlaðvörp. Nú er afraksturinn kominn á vefinn og er öllum aðgengilegur sem áhuga hafa á YouTube rás IÐUNNAR.
Google ritvinnslan er mörgum kostum gædd enda vinsæl lausn og mikið notuð. Einn skemmtilegur eiginleiki sem ekki allir vita af er að Google getur „skrifað" texta upp eftir upplestri eða tali.
Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.
- 12