Fréttir og fróðleikur
Ungt fólk í iðnaði
Menntasproti atvinnulífsins 2023
Vefurinn sem markaðstæki
Ebenezer Þórarinn Einarsson, sérfræðingur hjá Digido, fræðir okkur um viðskiptatengslakerfi.
Þeir eru verkfæri þar sem stjórnendur fyrirtækja hafa aðgang að bestu þekkingu hverju sinni til að ná betri árangri.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, er hér í mjög fróðlegu spjalli við Guðrúnu Snorradóttur stjórnendaþjálfa um þjálfun stjórnenda.
Hvaða breytingar hefur innleiðing þessara laga í för með sér fyrir atvinnulífið?
Geðheilbrigði á vinnustað er að verða eitt mikilvægasta viðfangsefnið í viðskiptalífinu í dag.
Við höfum bætt nýjum dagskrárlið, um nýsköpun, við hlaðvarpið okkar Augnablik í iðnaði.
Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.