Fréttir og fróðleikur
Stjórnendur sem horfa inn á við ná árangri
Er þín viðskiptalausn í skýinu?
Persónuvernd með Dóru Sif Tynes
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
Það eru mikil tækifæri í sjálfvirknivæðingu og notkun snjallmenna segir Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Arna Þorsteinsdóttir, meðeigandi og þjónustustjóri Sahara auglýsingastofu fjalla um framleiðslu og notkun á myndskeiðum í markaðsstarfi.
Frestur til að sækja um vinnustaðanámsstyrkinn fyrir árið 2021 hefur verið framlengdur til 26. nóvember nk.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 28. október 2021.