Fréttir og fróðleikur
Kaffispjall um stjórnendaþjálfun
Ný lög um úrgangsmál og flokkun
Geðheilbrigði á vinnustöðum
Við höfum bætt nýjum dagskrárlið, um nýsköpun, við hlaðvarpið okkar Augnablik í iðnaði.
Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.
Óli Jóns, framkvæmdastjóri MCM á Íslandi er hér í fróðlegu spjalli um leitarvélar og hvað hægt er að gera til að tryggja að þú og þitt fyrirtæki finnist örugglega á vefnum.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær hér Ragnar Matthíasson ráðgjafa í kaffispjall um verkefnið Fræðslustjóri að láni.
Það er lykilatriði í starfsmannahaldi og stjórnun að taka vel á móti nýju starfsfólki.
Í byrjun ársins 2022 var stofnað sérstakt svið forvarna hjá Virk, sem Ingibjörg Loftsdóttir veitir forstöðu.