Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
20. desember 2021
Verður næsti starfsmaður í þínu fyrirtæki snjallmenni?
Það eru mikil tækifæri í sjálfvirknivæðingu og notkun snjallmenna segir Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis
Myndskeið
16. nóvember 2021
Við þurfum raddir allra til að tryggja framtíð íslenskunnar
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms ræðir um íslenska tungu og átakið Reddum málinu í nýjasta þætti Kaffispjallsins.
Hlaðvörp
11. október 2021
Stafræn umbreyting í bílgreinum og framleiðslu
Mikilvægt er að endurmennta fólk svo það geti tekist á við breyttar áherslur í sínum störfum segja kennarar og verkfræðingar frá GTC í Gautaborg, en þau vinna náið með Volvo í Svíþjóð.
04. maí 2021
Guðmundur K. Jónsson er húsasmiður og borgarskipulagsfræðingur. Honum fannst vanta samræmda gátt til að hægt væri að fylgjast með og fá upplýsingar um framkvæmdir í byggingariðnaði.
22. mars 2021
Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.
16. mars 2021
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
- 1