Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
17. janúar 2022
Tækifæri í krísum og breytingum í prentiðnaði
Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri og annar eigandi prentsmiðjunnar Prentmets Odda mætti í hlaðvarpið Augnablik í iðnaði og ræddi um tækifæri í umhverfisvænum íslenskum prentiðnaði, mikilvægi þess að þjónusta landsbyggðina, pappírsskort á heimsvísu og framtíð bókaprentunar hér á landi.
Sjálfbærni
01. desember 2021
Pappírsframleiðendur hafa leitt baráttu fyrir margföldun nytjaskóga í rúma öld
Lífseigur áróður um að pappírsnotkun valdi skógareyðingu er ekki á rökum reistur. Hörður Kristjánsson ritstjóri Bændablaðsins skrifaði á dögum ítarlega fréttaskýringu um sjálfbærni pappírsnotkunar og hér er birtur hluti hennar.
Hlaðvörp
04. október 2021
Meiri sköpun og minni sóun í prentiðnaði
Halldór Ólafsson annar eigandi Pixel ræðir um prentiðnað og þróun stafrænnar prentunar í nýjast þætti Augnabliks í iðnaði
- 1