Fréttir og fróðleikur
Meiri sköpun og minni sóun í prentiðnaði
Við erum öll með einn í vasanum
Sumarheimsókn á Sólheima
Anna Jónsdóttir er í kaffispjalli um Konubókastofu á Eyrarbakka.
Guðbjörg Olga Kristbjörnsdóttir prentsmiður og formhönnuður er einn reynslumesti ráðgjafi landsins í umbúðahönnun.
Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir röð opinna fyrirlestra um sjálfbærni í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.