Fréttir og fróðleikur
Svefnbærinn sem vaknaði
Maí er mánuður nýsköpunar á Íslandi
Fremstu iðnaðarfyrirtæki landsins hafa nýtt sér aðstöðu, sérþekkingu og innviði Tækniseturs til þess að prófa ný ferli og vörur.
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.
og styðja við nýsköpunarmenningu innan fyrirtækja sinna
Íslenskt fyrirtæki, þróar leiðandi vefhugbúnað fyrir byggingariðnað og fasteignamarkað.
Edda Konráðsdóttir annar stofnanda Iceland Innovation Week segir frá því hvernig var að stofna stóra alþjóðlega hátíð nýsköpunar í miðjum heimsfaraldri.
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins, skrifar um SLUSH í Finnlandi í desember, einn stærsta tengslaviðburð fjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja í heiminum.
Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og tekur skemmtileg og góð dæmi.
- 12