Fréttir og fróðleikur
Nýtt íslenskt fyrirtæki sem býður upp á lausnir í hljóðvist
Drenlögnum skipt út í Vesturbænum
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.
Netpartar ehf. er umhverfisvæn endurvinnsla þar sem áhersla er lögð á að nýta allt hráefni sem fellur til úr bifreiðum sem teknar hafa verið úr notkun.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Arna Þorsteinsdóttir, meðeigandi og þjónustustjóri Sahara auglýsingastofu fjalla um framleiðslu og notkun á myndskeiðum í markaðsstarfi.
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms ræðir um íslenska tungu og átakið Reddum málinu í nýjasta þætti Kaffispjallsins.
Strigastrekking yfir panel eða viðarklædda veggi er vinnuaðferð sem á sér rúmlega 100 ára sögu á Íslandi og enn lengri sögu erlendis. Ásgeir Beinteinsson skrifar um sögu aðferðarinnar.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.