Fréttir og fróðleikur
Matvælagreinar
20. nóvember 2024
Sabering: listin að opna kampavín með sverði
„Sabering“ er kostuleg aðferð til að opna kampavínsflösku með sverði, sem á að sögn rætur sínar að rekja til herforingja Napóleons.
Myndskeið
18. apríl 2024
Arctic Challenge á Akureyri
Iðan fór á vettvang á keppni Arctic Challenge á Akureyri en keppt var í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn. Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá tilurð samtakanna og keppninni sjálfri.
Fræðslumolar
08. nóvember 2023
Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir úr nautahakki
Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
26. október 2023
Glæsillegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024
19. september 2023
Keppnin um nema ársins fer fram þriðjudaginn 24. október n.k.
29. júní 2023
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum.
06. júní 2023
Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.
24. apríl 2023
Norræna nemakeppnin fór fram í Osló dagana 21. og 22. apríl.
23. mars 2023
Við upphaf 20. aldarinnar voru engir menntaðir matreiðslumenn á Íslandi en þörfin og eftirspurnin jókst með hverju árinu.
20. febrúar 2023
Fyrsti þáttur af fjórum um matreiðslunám á Íslandi