Fréttir og fróðleikur
Prent- og miðlunargreinar
01. febrúar 2022
Hröð þróun markaðsmála í heimsfaraldri og mýkri áhrifavaldar
Kristján Schram markaðssérfræðingur kom í kaffispjall til Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um um þróun markaðsmála í heimsfaraldri og sterkari kröfu fólks um innihald og gæði. Kristján segir fyrirtæki huga mun betur en áður að heildinni í markaðsmálum og mörg fyrirtæki hafi ákveðið að gera djarfar en tímabærar breytingar.
Upplýsingatækni
28. desember 2021
Markaðsmál - vefurinn
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
Myndskeið
29. nóvember 2021
Markaðsmál - myndskeið í markaðsstarfi
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Arna Þorsteinsdóttir, meðeigandi og þjónustustjóri Sahara auglýsingastofu fjalla um framleiðslu og notkun á myndskeiðum í markaðsstarfi.
08. nóvember 2021
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
08. október 2021
Samfélagsmiðlar er eitt öflugasta markaðstæki samtímans og mikilvægur vettvangur fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki til að koma sér á framfæri.
27. september 2021
Google er ekki aðeins stærsta leitarvél í heimi heldur eitt öflugasta auglýsingakerfi sem völ er á, þ.e. ef þú kannt að nota það.
- 1