Fréttir og fróðleikur
Það eru verðmæti í öllu brotajárni
Tví- og þrívíddarhönnun með AutoDesk forritunum
Gastækni og gaslagnir
Ábyrgðamaður suðumála tryggir að gæði og ábyrgð eru sett framar öllu í suðunni og unnið sé eftir staðlinum IST EN ISO 14731.
Fyrsta skrefið í að meta gæði suðunnar er sjónskoðun, eftir það eru ýmsar leiðir til við að meta gæðin án þess að skemma suðuna.
Hilmar á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR fer yfir hvernig hægt er að losa ónýta bolta.
Kristján Kristjánsson, sviðsstjóri á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR, sýnir hér hvernig þú getur búið til þínar eigin pakkningar
Karl Hákon Karlsson, framkvæmdastjóri Blikksmiðsins, veit meira en flestir um loftræstikerfi og miðlar hér af þekkingu sinni og reynslu.
IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR
IÐAN tilnefndur matsaðili. Nokkkur fyrirtæki komin í ferli til vottunar.
- 12