Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
29. maí 2020
Allt sem þig langar að vita um heimahleðslur á rafbílum
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.
Hlaðvörp
26. maí 2020
Gæðastaðall og vottanir í bílgreinum
María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.
Hlaðvörp
07. maí 2020
Hvað er suðuþjarkur og hvernig nýtist hann?
Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.
24. apríl 2020
Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.
17. apríl 2020
Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.
14. apríl 2020
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR og áhuga sínum á akstursíþróttum í þessum fyrsta þriðjudagsþætti hlaðvarps IÐUNNAR fræðsluseturs.
09. apríl 2020
Landslagsarkitektinn Björn Jóhannsson er mættur í hlaðvarp vikunnar þar sem viðfangsefnið er garðahönnun og margt fleira.