Fréttir og fróðleikur
Ævintýralegar jeppabeytingar með Arctic Trucks
Rjómalíkjörinn Jökla er íslensk framleiðsla
IKEA og heitar tilfinningar Íslendinga
Friða Rún Þórðardóttir er mörgum kunnug fyrir að vera afrekskona í hlaupum. Hún er næringarfræðingur á Landspítalanum þar sem hún segir matreiðslumenn hafa áhrif á matseðla og innihald en þeir þurfi að elda eftir mjög nákvæmum uppskriftum.
Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.
Sandra D. Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, mætti til okkar í kaffispjall og ræddi við Eddu, fagstjóra námsráðgjafar hjá IÐUNNI, um meistaraverkefnið sitt.
Hélt einhver að starf íslenskra málfræðinga væri rólegt og tíðindalaust starf? Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, sem er gestur okkar í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði á degi íslenskrar tungu.
Í tilefni af evrópskri starfsmenntaviku beinum við kastljósinu að Erasmus námsstyrkjum fyrir iðnnema og nýsveina
Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.
Ólafur Jónsson er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ólafur hefur aðstoðað einyrkja og lítil fyrirtæki við að byggja upp markvissa stefnu í þessum málum og miðlar hér okkur af langri reynslu sinni.